Gönguleiðir

Gönguleiðir

Hvað viltu láta gera? Kortleggja gönguleiðir á Esjufjallgarðinn austur fyrir Skálafelli, einnig hjóla- og reiðleiðir á Kjalarnesi og gefa út á rafrænu formi á vef Reykjavíkurborgar og Kjlarness. Hvers vegna viltu láta gera það? Esjufjallgarðurinn nýtur hratt vaxandi vinsælda til útivistar og til að auðvelda fólki að njóta svæðisins eru allar upplýsingar um mögulegar göngu- og aðrar útivistarleiðir mikilvægar og þurfa að vera vel aðgengilegar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information