Fræðsluskilti um hernámið á Kjalarnesi

Fræðsluskilti um hernámið á Kjalarnesi

Hvað viltu láta gera? Setja upp snjall fræðsluskilti um hernámið Hvers vegna viltu láta gera það? Segja sögu hernáms og hernámsmannvirkja á Kjalarnesi

Points

Mikið er af sögulegum minjum á Kjalarnesi frá aldaöðli sem vert er að halda til haga. Kjalarnes og nágrenni er eitt af helstu svæðum landsins sem tengdist aðsetri og hernámi Breta og Bandaríkjamanna á Íslandi. Því er hér mikið af minjum um hernámið sem vert er að minnast. Þetta er hluti af sögu okkar Kjalnesinga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information