Sleðabrekka frá sjoppuni niður á róló

Sleðabrekka frá sjoppuni niður á róló

Hvað viltu láta gera? Gera sleðabrekku samhliða Hofsgrund niður að leiksvæðinu. Þar sem vatnsrennibrautin er á kjalarnes dögunum. Hvers vegna viltu láta gera það? Það vantar alveg almenilega sleðabrekku þar sem ekki eru tré og bílar fyrir. Þetta er hentugt svæði fyrir hana. Þetta væri líka frábært fyrir kjalarnes daginn. Bara að laga brekkuna.

Points

Alveg nauðsynlegt að útbúa svæði sem er barnvænt og öruggt fyrir sleða. Að börnin séu ekki í hættu á að lenda á trjám eða renni út á umferðargötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information