Kollafjarðarrétt

Kollafjarðarrétt

Hvað viltu láta gera? Koma fyrir borðum-bekkjum við réttina og lagfæra aðstöðu fyrir áningu með hesta. Hvers vegna viltu láta gera það? Kollafjarðarrétt liggur við skemmtilega göngu- og reiðleið milli Mosfellsbæjar og Kollafjarðar. Svæðið hefur nú verið tengt stígakerfinu í Mógilsá og eykur því á fjölbreytileika útivistarsvæðisins í Kollafirði

Points

Þarna hlakka ég til að geta sest niður og borðað nesti e. útivistargöngu. Fallegur staður með sögu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information