Göngustígar í skógarreitnum við Arnarhamar

Göngustígar í skógarreitnum við Arnarhamar

Hvað viltu láta gera? Við Arnarhamar er eitt skógræktarsvæði Kjalnesinga. Þar er kominn fallegur skógur sem þarf að gera aðgengilegri. Þar þarf að grisja og leggja göngustíga svo auðveldara sé að fara um svæðið. Hvers vegna viltu láta gera það? Kjalnesingar hafa áhuga á að nýta svæðið við Arnarhamar betur (sbr. aðrar hugmyndir í "Hverfið mitt") varðandi sögu staðarins, tengingu við göngustíga í Esjuhlíðum og sem áningarstað fyrir útivistarfólk. Skógar eru sælureitir sem mynda skjól og veita þeim ánægju og vellíðan sem ferðast þar um. Auðgar fuglalíf. Sýnt hefur verið fram á að útivist og hreyfing er af hinu góða.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information