Vatnshani við battavöll

Vatnshani við battavöll

Hvað viltu láta gera? Setja upp vatnshana við battavöllinn Hvers vegna viltu láta gera það? Til að auðvelda aðgengi að drykkjarvatni, bæði fyrir börn og fullorðna sem eru í íþróttaleikjum á battavellinum, nýtist einnig þeim sem nota fótboltavöllinn/grasvöllinn fyrir neðan battavöllinn. Gangandi og hólandi vegfarendur geta líka stoppað og svalað þorstanum en enginn vatnshani er á Kjalarnesi. Gott aðgengi að drykkjarvatni er nauðsynlegt þegar fólk stundar hreyfingu. Rennandi vatn er umhverfisvænna en vatn í plastumbúðum. Vatn er besti svaladrykkurinn!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information