Hjólabrettasvæði

Hjólabrettasvæði

Hvað viltu láta gera? Steypa og byggja flottan hjólabrettagarð á einhverjum góðum stað í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Hjólabretta, hlaupahjóla, línuskauta og hjólaskauta iðkun er ört vaxandi meðal allra aldurshópa, og æskilegt væri að hafa svæði fyrir þessa iðkendur í öllum hverfum. Miðað við magn á plássi í þessu hverfi er hiklaust hægt að finna góðan blett fyrir almennilegt skate park.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information