Göngustígur og bekkir við sjóinn

Göngustígur og bekkir við sjóinn

Hvað viltu láta gera? Gera göngustíg og bekki til að horfa út á sjó Hvers vegna viltu láta gera það? Íbúar ganga og hlaupa mjög oft þessa leið sem væri hægt að gera glæsilega með snyrtilegum stíg og bekkjum þar sem fólk getur sest og horft út á sjóinn í átt til höfuðborgarinnar

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information