Skólahreystibraut

Skólahreystibraut

Hvað viltu láta gera? Setja upp skólahreystibraut við skólann/íþrótthúsið Hvers vegna viltu láta gera það? Keppnin í skólahreysti hefur vakið verðskuldaða athygli og stuðla að heilbrigðum leikjum og þjálfun barna og ungmenna. Til þess að Klébergsskóli geti tekið þátt í þessari keppni þarf að vera til staðar æfingaraðstaða. Skólahreystibrautin nýtist við alla íþróttaþjálfun.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information