Jörfalækur brú

Jörfalækur brú

Hvað viltu láta gera? Koma fyrir nettri brú yfir Jörfalæk á fjörubakkanum sem þolir hjól, barnavagna, dýr og menn. Hvers vegna viltu láta gera það? Af því ég datt ofan í hann, örugglega ekki sú eina, ekki í fyrsta skipti en vonandi það síðasta. Lækurinn er kvikur, mikið eða lítið í honum og stundum ófær nema á stígvélum og aðra daga hverfur hann ofan í fjörusandinn. Til að auka öryggi og aðgengi að sandfjörunni vestur af hverfi og Hofi er nauðsynlegt að setja litla brú yfir lækinn á bakkanum, hjá horni lóðagirðingar að Hofi.

Points

Ég fer oft þarna um og brú á þessum stað væri mikil samgöngu og heilsubót.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information