Útivistarparadís og gróðurvin

Útivistarparadís og gróðurvin

Hvað viltu láta gera? Láta útbúa lítinn "Laugardal" í hverfinu með bekkjum, brúm, styttum og fallegum gróðri Hvers vegna viltu láta gera það? Til að njóta útivistar í enn ríkara mæli. Efla hverfið (Grafarholtið og Úlfarsárdalinn) sem eina heild

Points

Þetta er mjög góð hugmynd, ég styð hana heilshugar

Láta hanna og framkvæmda fjölskyldugarð með fjölbreyttu notagildi á stað sem er fótboltavöllur núna Grafarholtsmegin - gróðursetja og brjóta svæðið upp með margvíslegum hætti - væri miðlægur reitur til að tengja betur saman hverfin og íbúana í Grafarholti og Úlfarsárdal. Mínigolf, grill o.s.frv. sem dæmi, einnig viðburðir og hverfahátíðir þar. Væri hægt að framkvæma þegar allir hinir knattspyrnuvellirnir þrír á Framsvæðinu verða tilbúnir

Efla Úlfarsárdalinn og Grafarholtið sem eina heild

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information