Fjölbreytilegri leiksvæði í Úlfarsárdal

Fjölbreytilegri leiksvæði í Úlfarsárdal

Hvað viltu láta gera? mér finnst vanta eftirfarandi : Æslabelg ,Aparóla , Góð og löng rennibraut , Vegasalt , Ungbarnarólu , klifurgrind . Staðsetnigin skiptir mig ekki öllu máli , hvar sem hún er í hverfinu .. kannski geta hverfisbúar kosið um það :) Hvers vegna viltu láta gera það? fyrsta lagi finnst mér mjög fáir leikvellir í úlfarsárdal og allir mjög svipaðir , með sömu tækjum .... sem þíðir að það sé mjög auðvelt að fá leið á þeim , en þessi leiktæki að ofanverðu eru þau sem ég tel fjölbreytileg. og sár vantar í hverfið .

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information