Lýsing við æfingatæki

Lýsing við æfingatæki

Hvað viltu láta gera? Á nokkrum stöðum í hverfinu er æfingatæki við göngustíga. Vegna slæmrar lýsingar er ekki hægt að nota þessi tæki stóran part úr ári. Legg til að sett verði hógvær lýsing á þessum stöðum. Jafnvel er hægt á sumum stöðum að bæta lýsingu á næsta ljósastaur til að fá betri lýsingu á tækin Hvers vegna viltu láta gera það? Þessi tæki eru fyrir íbúa og vegfarendur til að nota og það að þau séu ónothæf vegna myrkurs er óásættanlegt. Þetta er hægt að gera með mjög litlum tilkostnaði.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information