Skiðagöngubraut

Skiðagöngubraut

Hvað viltu láta gera? Leggja skíðagöngubraut meðfram stígum kringum Úlfarsárdal og áfram að Reynisvatni. Frábært væri að hún lægi líka að Úlfarsfelli og í hring meðfram fjallinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Skíðaganga verður sífellt vinsælli hjá öllum aldurshópum og er hin besta heilsubót sem flestir geta stundað.

Points

Gönguskíði njóta mikilla vinsælda og áhugi í hverfinu að gera það útivistavænt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information