Gönguskíðabraut á Reynisvatnsheiði*

Gönguskíðabraut á Reynisvatnsheiði*

Hvað viltu láta gera? Útbúa gönguskíðabraut eða hring frá Reynisvatni og t.d. yfir að Rauðavatni. Útbúa t.d. tvo hringi 4 km og 10 km. Braut svipaða og er í Heiðmörk. Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta eykur fjölbreytni á hreyfingu og útiveru í hverfinu. Það eru aukin lífsgæði ef íbúar gætu t.d. gengið beint frá heimilum sínum og á gönguskíði yfir vetrartímann. Þetta nýtist einnig nágrannahverfum sem og íbúum Reykjavík allrar. En gönguskíði er ein mest vaxandi íþrótt á Íslandi í dag. *Hugmynd sameinuð við Skíðagöngubraut: https://betrireykjavik.is/post/31221

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information