Hjólabraut fyrir krakka

Hjólabraut fyrir krakka

Hvað viltu láta gera? Útbúa fjölnota hjólabraut sem ekki er hál á veturnar þannig að hægt sé að nota jafnt sumar sem vetur. Þessar brautir er hægt að nota fyrir hlaupahjól, reiðhjól, hjólabretti, línuskauta ofl. Frábært fyrir krakka til að brenna orku á og sniðugt að staðsetja hjá skóla. Hvers vegna viltu láta gera það? Frábært fyrir krakkana til að æfa sig, hvort sem er á hjólum, hjólabrettum, hlaupahjólum eða línuskautum, án slysahættu. Gott tækifæri til að hreyfa sig, hitta vinina og hafa gaman í staðinn fyrir að hangsa á óæskilegum stöðum.

Points

Það er mikil aukning í hjólreiðum hér á íslandi um þessar mundir. Ég keyri póstnúmerana á milli til þess koma þryggja ára stráknum mínum í þægilegar brekkur og beygjur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information