Listaverk til gangs og gaman.

Listaverk til gangs og gaman.

Hvað viltu láta gera? Listaverk sem er ekki bara fyrir augað og andann, heldur líka leiktæki fyrir börn og fullorðna. Hvers vegna viltu láta gera það? Listaverk vekja okkur til umhugsunar þegar við keyrum eða göngum fram hjá, en líkt og t.d Ásmundur Sveinsson sem hvati börn til að leika sér í og við verkin hans, þá væri hægt að setja upp listaverk sem prýðir hverfið en hvetur líka gesti og íbúa til leika sér.

Points

Það væri gaman að fá fallegar styttur í hverfið, blanda saman list, menningu, hreyfingu - fullkomið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information