Ærslabelgur í Norðlingaholt

Ærslabelgur í Norðlingaholt

Hvað viltu láta gera? Koma fyrir ærslabelg Í Norðlingaholtið. Ærslabelgir hafa farið fjölgandi síðustu ár og hafa ærslabelgir verið skemmtileg viðbót við hvert hverfi. Til eru þónokkur svæði sem hægt er að koma ærslabelg fyrir og má þá nefna Björnslund, grassvæðið á skólalóðinn (við hliðiná klifurtækinu sem er staðsett rétt hjá innganginum hjá íþróttasalnum) og svæðið þar sem nú stendur blakvöllur sem er lítið sem ekkert notaður. Hvers vegna viltu láta gera það? Ærslabelgir eru frábær og einföld leið til að fá fólk á öllum aldri til að fara út og hreyfa sig. Einnig eru ærslabelgir skemmtileg og litræik viðbót við hvert hverfi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information