Grænt leiksvæði og æfingatæki í Norðlingaholti*

Grænt leiksvæði og æfingatæki í Norðlingaholti*

Hvað viltu láta gera? Búa til grænt leiksvæði fyrir neðan Bugðu í Norðlingaholti. Planta trjám, runnum, hafa bekki, vatnsbrunn, útivistaraðstöðu, grill, jafnvel útiæfingatæki eða minigolf völl í bland við gróður. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er ekki nýtt í dag, en við hliðina á því er Norðlingaskóli með sínar aðsetur. Svæðið einkennir illgresi og steinahrúga sem bíður upp á slysahættu, sjónmengum fyrir íbúa annars fallegs hverfis. Bæði nemendur sem aðrir íbúar gæti notið þess ef svæðinu væri ráðstafað í grænt leiksvæði/útivistarsvæði. *Hugmynd sameinuð við: Æfingatæki í Norðlingaholti: https://betrireykjavik.is/post/39182.

Points

Búið er að breyta staðsetningunni á þessari hugmynd úr Árvaði yfir í svæði fyrir neðan Hólavað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information