Hjólarampur í Norðlingaholti

Hjólarampur í Norðlingaholti

Hvað viltu láta gera? Setja upp tvo hjólarampa, annan við skólann og hinn við Fylki. Hvers vegna viltu láta gera það? Mikil þörf á slíkum römpum þar sem krakkarnir eru á hlaupahjólum og kalla sjæalfir eftir því.

Points

Núverandi hjólarampur er mjög hættulegur og mikil slysagildra. Það þarf að laga hann sem fyrst.

Ég heiti Benedek Oláh og ég bý í Norðlingaholti. Ég vill fá nýjan ramp í staðinn fyrir þennan sem er hjá Fylkishúsinu (Mesthúsinu) út af því að það er mjög hættulegt og er mjög lítið. Ég og vinir mínir erum að skemmta okkur mjög mikið og okkur vantar stærri og skemmtilegri. Þess vegna finnst mér góð hugmynd að fá svona hjólabrettaramp í Norðlingaholtið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information