Hvað viltu láta gera? Það mætti bæta gangstéttir víða og bæta við fleiri borðum og leiktækjum á Klambratún sem er gríðarlega vinsælt útivistarsvæði. Hvers vegna viltu láta gera það? *Hugmynd hefur verið breytt og aðlöguð þar sem upprunalega hugmyndin var margþætt. Aðrir hlutar hennar fólu í sér sömu verkefni og aðrar hugmyndir sem komust áfram eða voru metnir ótækir. Upprunaleg hugmynd: https://betrireykjavik.is/post/28849.
Góð hugmynd en af hverju að stoppa við Kringlumýrarbraut. Ég hef sett inn aðra tillögu hér um að planta trjám meðfram Kringlumýrarbraut en auðvitað ætti hugmyndin hreinlega að vera að planta trjám meðfram öllum stórum umferðaæðum í boprginni þar skm því verður við komið. Kostar lítið og er einfalt í framkvæmd en er mikilvægur þáttur í kolefnisjöfnuninn en og dregur um leið úr hljóðmengun.
Alveg sammála öllu sem þú nefnir Árný en þetta eru fimm hugmyndir í einni. Held það væri gott að senda þær inn aðskildar - líklegra að þær komi til framkvæmda þannig held ég.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation