Fleiri bekki og ruslatunnur í hverfið*

Fleiri bekki og ruslatunnur í hverfið*

Hvað viltu láta gera? Hafa fleiri ruslatunnur í hlíðunum, alla vega eina í hverri götu. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er mjög pirrandi að þurfa að labba í fimm mínútur með hundaskítspoka vegna þess að rusla tunnur eru bara hjá strætóskýlum og á Klambratúni. *Hugmynd sameinuð við: Ruslatunnur: https://betrireykjavik.is/post/39180 Umhirða (fjölgun bekkja): https://betrireykjavik.is/post/28510

Points

Sammála með of fáar ruslatunnur í Holtunum. Eins hefur þeim verið fækkað á Klambratúni sem er slæmt. Á góðviðrisdögum flæðir út úr tunnunum á Klambratúni og þyrfti því frekar að fjölga þeim þar.

Vantar ruslutunnur í Norðurmýri og síðan hefur ruslatunnum verið fækkað á Klambratúni.Og ég held að það vanti í allt hverfið

Sammála með nánast algjöran skort á ruslatunnum í Holtunum. Þarft að fara á Hlemm til að finna ruslafötu og því veigrar maður sé við að kippa með sér rusli sem maður myndi gera ef það væri tunna nálægt (ekki bara hundapokar)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information