Hjólapumpur á almannafæri

Hjólapumpur á almannafæri

Hvað viltu láta gera? Myndi vilja sjá þægilegar hjólapumpur á víð og dreif um borgina nú þegar svo margir kjósa að fara sinna ferða hjólandi. Hvers vegna viltu láta gera það? Hef séð slíkar pumpur víða í borgum í Svíþjóð og oft hugsað hvort ekki væri upplagt fyrir Reykjavíkurborg að græja slíkt. Myndi koma sér vel fyrir alla hjólreiðamenn sem oft lenda í vandræðum með vindlaus hjól!

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information