Leiksvæði milli Veðurstofu og Stigahlíðar

Leiksvæði milli Veðurstofu og Stigahlíðar

Hvað viltu láta gera? Endurnýja leiksvæði milli Veðurstofu og Stigahlíðar neðan við nýjan göngustíg í átt að Vatnsgeyminum. Á svæðinu eru tvær rólur og gamall úr sér genginn sandkassi. Setja mætti bekk við rólurnar, fjarlægja sandkassann, koma upp 1-2 leiktækjum fyrir yngri börn, bæta lýsingu, setja upp ruslastamp, laga göngustíg (sem er illa frá genginn eftir framkvæmdir síðasta sumars). Snyrta trjálundi, bæði grenilund við rólurnar og birkilund hinum megin göngustígs, þar er mikil órækt. Hvers vegna viltu láta gera það? Hverfið er að endurnýjast, barnafjölskyldur að flytjast þangað og umhverfið væri meira aðlaðandi.

Points

Svæðið er í niðurníðslu þarfnast úrbóta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information