skjólsvæði á klambratuni í og við hverfið

skjólsvæði á klambratuni í og við hverfið

Hvað viltu láta gera? Ég væri til að sjá skjól svæði reist í hverfinu, og á Klambratúni og fleiri stöðum þar sem fólk getur safnast saman og notið sín úti á verri dögum Hvers vegna viltu láta gera það? Við búum á landi þar sem veðrið er oftast vont og ekki hentugt að hitta fólk úti og hanga einsog fólk gerir meira á sumri til. En það er enginn staður í góðu skjóli neinstaðar í hverfinu, ég væri til í að sjá svona framkvæmdir fara í gang. Framkvæmdir sem geta komið fólki saman ótengt áhugamáli eða hvort maður eigi barn eða ekki. (Sorry en þreyttur á öllum rólóvellunum og óþarfa malbiki) hægt að planta trjám í hringi. (Hef fullt af góðum hugmyndum)

Points

Mæli með því að það sé ekki malbikað eða steypt-

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information