Áningarstað á milli Krummahóla og Suðurhóla

Áningarstað á milli Krummahóla og Suðurhóla

Hvað viltu láta gera? Við grenitrén, til suðurs, mætti setja bekki og borð svo almenningur geti notið sólarinn á góðviðrisdögum. Þarna var eitt sinn bekkur en er farinn og aldrei kom nýr í staðinn. Hvers vegna viltu láta gera það? Það eru margir sem geta ekki notið sólarinnar frá sínum híbýlum og vilja þess vegna fara út og setjast niður einhverstaðar í nágrenninu. Það vantar svona aðstöðu víðar í Hólahverfinu finnst mér.

Points

Frábær hugmynd. Gera nær umhverfi íbúa huggulegt😁

Mjög góð hugmynd, fótboltavöllurinn sem er þarna er farin að láta verulega á sjá og þarf góða upplyftingu.

Frábær hugmynd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information