Umhverfisvernd

Umhverfisvernd

Hvað viltu láta gera? Fá nýja rusladalla á ljósastaura við göngustíga. Einhverja sem virka vel sem ruslasafnarar, en ekki að botninn sé auðveldlega barinn úr. Ekki er verra ef þeir eru fallegir. Hvers vegna viltu láta gera það? Á göngu minni um Breiðholt er mikið af rusli og marga rusladalla er búið að eyðileggja. Sé líka að eitthvað er að varðandi tæmingu rusladalla í Breiðholti ! Hvað eru þeir tæmdir oft ?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information