Endurnýja leikvöll á milli Akrasels og Brekkusels

Endurnýja leikvöll á milli Akrasels og Brekkusels

Hvað viltu láta gera? Endurnýja leikvöllinn, setja upp ný leiktæki og nýta þetta ágæta svæði betur fyrir börnin í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Núverandi leikvöllur er í niðurníslu og löngu kominn tími á endurbætur.

Points

helst náttúruleg tæki eða búin til úr tré og svoleiðis !

Vantar að endurnýja endilega

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information