Nýjar ruslatunnur við strætóskýli, göngustíga og um hverfið*

Nýjar ruslatunnur við strætóskýli, göngustíga og um hverfið*

Hvað viltu láta gera? Það þarf að fá almennilegar ruslatunnur víða um hverfið. Og miklu fleiri stykki svo það sé styttra á milli. Einnig þarf að hafa þær þannig útbúnar að ekki sé hægt að sparka í þær til að losa botninn, með þannig kerfi að fuglar komist ekki ofan í toppinn og rusl fjúki ekki. Tíðari rusaltunnur og betri, munu stuðla að betri umgegni, minni sóðaskap og hreinna hverfi. Hvers vegna viltu láta gera það? Því það er svo leiðinlegt að sjá rusl útum allt, botinn dottinn úr ruslatunnum á staurum og ruslið út um allt. Þetta er svo fellegt hverfi og skemmtilegt umhverfi, alger synd að það sé ekki boðið upp á almennilegar lausnir varðandi sorphirðu þarna. Höldum Breiðholtinu fallegu og hreinu *Hugmynd sameinuð við: Ruslatunnur: https://betrireykjavik.is/post/39400

Points

Sammála með ruslatunnur, engin tunna td. við Seljaskóga. Eins vantar stubba hús við strætóskýlin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information