Gagavöllur við Breiðholtsskóla og fleiri skóla*

Gagavöllur við Breiðholtsskóla og fleiri skóla*

Hvað viltu láta gera? Gera gagavöll á skólalóð Breiðholtsskóla og fleiri skóla í hverfinu Hvers vegna viltu láta gera það? Krakkar á miðstigi hafa kynnst gagavöllum eins og á Úlfljótsvatni og eru endalaust að tala um hvað það væri gaman að fá svona völl á skólalóð Breiðholtsskóla. Krakkar á miðstigi hafa minna við að vera á skólalóðinni og því væri svona völlur kærkomin viðbót og myndi vera hvetjandi fyrir eldri krakka að hreyfa sig í stað þess að vera bara í símanum. Þetta er ekki flókin framkvæmd en er umgjörð um mjög skemmtilegan leik.

Points

Lítið mál að gera svona völl en ótrúlega gaman að spila á svona velli

😊

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information