Ærslabelgur á völdum stað í neðra-Breiðholti*

Ærslabelgur á völdum stað í neðra-Breiðholti*

Hvað viltu láta gera? Setja ærslabelg á eitthvert túnið nærri Breiðholtsskóla. Það er enginn ærslabelgur í Bakkahverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Efla heilsu og auka útiveru barna í hverfinu. *Hugmynd felst í að setja niður ærslabelgi á völdum stað í neðra-Breiðholti og er sameinuð hugmynd. Að ýmsu þarf að huga þegar verið er að velja staðsetningu ærslabelgja. Horfa þarf til fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði, hávaðamengunar, aðgengis, opið svæði í borgarlandi og nóg rými og pláss fyrir belginn. Svæðið þarf að vera tiltölulega slétt, ekki í halla, og jarðvegur má ekki vera grýttur. Undirhugmyndir: Ærslabelgur á Bakkatúni: https://betrireykjavik.is/post/39205. Ærslabelgur í Bakkahverfi: https://betrireykjavik.is/post/38298.

Points

Frábær hugmynd! Mikið af börnum í breiðholti sem myndu skemmta sér stórvel :)

Væri skemmtilegt fyrir krakkan dóttir min elskar svon

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information