Gera upp brettagarðinn við Jafnasel*

Gera upp brettagarðinn við Jafnasel*

Hvað viltu láta gera? Endurnýja rampana við Jafnasel eða jafnvel steypa alveg nýtt rampasvæði. Mætti gera litla skál eða marga mismundandi rampa og halfpipe. Hvers vegna viltu láta gera það? Ramparnir eru illa farnir, og viðurinn heldur sér ekki eins vel og steypan. Þetta svæði er mikið nýtt þegar veður leyfir. *Hugmynd sameinuð við: Nýr "skatepark" í Seljahverfi: https://betrireykjavik.is/post/38643

Points

já. Klárlega, ekkert búið að gera við þennan brettagarð í áratugi 😀

Þetta er meðal þau æðislegustu hugmyndum sem hafa myndast hér á þessari síðu! Æj hvað þetta væri frábært.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information