Þrekstigi úr Neðra-Brh upp í Efra-Brh

Þrekstigi úr Neðra-Brh upp í Efra-Brh

Hvað viltu láta gera? Þrekstiga / tröppur með pöllum á milli þarsem þarf, úr Neðra-Breiðholti og upp í Efra-Breiðholt, á vel völdum stað þarsem minnsta röskun á gróðri og öðru væri, -samhliða göngustígs. Tröppurnar kæmu ekki í staðinn fyrir göngustíg upp brekkuna heldur væru viðbót. Ef steyptar, væri hægt að mála þær flott. Hvers vegna viltu láta gera það?

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information