Vatnsbrunnar / vatnsfyllingarstöðvar*

Vatnsbrunnar / vatnsfyllingarstöðvar*

Hvað viltu láta gera? Fylla breiðholtið með vatnsbrunna í kringum hverfið. Hvers vegna viltu láta gera það? Það er mjög oft þannig að maður er úti að ganga eða hlaupa um hverfið og gleymir brúsanum heima, þá væri gott að hafa nokkra vatnsbrunna í kringum hverfið til góð gerðar heilsu almennings. Ég veit að mér finnst gott að fá einn laufléttan sopa af glansandi vatni þegar ég er úti að leika mér. *Hugmynd sameinuð við: Vatnsfyllingarstöðvar: https://betrireykjavik.is/post/38953

Points

Með kolsýru

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information