Heilsuræktargarður - Æfingatæki á útisvæði

Heilsuræktargarður - Æfingatæki á útisvæði

Hvað viltu láta gera? Efla tengingu milli skóla og íþróttasvæðis ÍR með heilsuræktargarði sem er opinn fyrir alla. Æfingatæki fyrir mismunandi heilsuæfingar, borð, bekkir. Upplyfting á þessu svæði sem tengist vel því lífi sem fyrir er, sem er t.d. frísbí golf, göngusvæði, grill aðstaða o.fl. Fyrirmynd er t.d. norsk lausn, https://www.tufteparken.no/produkter https://www.parkmiljo.no/produkt/treningsapparater-ute/trening-ute-lavterskel/pakke-med-6-apparater Hvers vegna viltu láta gera það? Stuðla að bættri heilsu og þjónustu. Bæta tengingu milli ÍR svæðis, við skóla og íbúa. Með aukinni vitund almennings um útiveru á tímum covid væri þetta kærkomin viðbót fyrir hverfisbúa.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information