Gróðursetning trjáa

Gróðursetning trjáa

Hvað viltu láta gera? Halda áfram að gróðursetja tré eins og var gert þegar maður kemur upp brekkuna í Seljahverfi. Gróðursetning endaði við Strandasel. Hvers vegna viltu láta gera það? Svo fallegt þegar maður keyrir uppúr að sjá þessi tré.

Points

Hjartanlega sammála, mjög fallegt það sem er búið að gróðursetja niður að Strandaseli. Yrði mikil prýði fyrir hverfið ef gróðursetningu yrði haldið áfram út að botnlanganum í Stífluseli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information