Hjólareinar eða hjólavísar á Eiríkisgötu

Hjólareinar eða hjólavísar á Eiríkisgötu

Hvað viltu láta gera? Greiða fyrir hjólandi umferð og aðskilja hana frá gangandi á Eiríksgötu frá Snorrabraut og fram hjá Hallgrímskirkju. Hvers vegna viltu láta gera það? Getur gert gagn þar til hjólastígur verður lagður í báðar áttir. (Mynd fengin af vefnum gyl.fi.)

Points

Reiðhjól eiga ekki heima á umferðargötum, akandi vegfarendur sjá okkur ekki nógu vel.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information