Nýjan stíg á Arnarhóli

Nýjan stíg á Arnarhóli

Hvað viltu láta gera? Legg til að það verði lagður nýr stígur yfir Arnarhól, frá nýrri gönguleið sem varð til yfir Lækjargötu / Kalkofnsveg við breytingar á gatnamótum þar, og að Sölvhólsgötu. Einnig að lagðar verði tröppur í áttina að Arnarhóli. Með þessu verður til ný skemmtileg tenging við miðbæinn austan Arnarhóls þegar komið er gangandi eftir Geirsgötu og úr Kvosinni allri. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að bæta aðgengi gangandi þvert yfir Arnarhól.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information