Hleðslustæði fyrir rafhjól og rafhlaupahjól

Hleðslustæði fyrir rafhjól og rafhlaupahjól

Hvað viltu láta gera? Það þarf að bæta þjónustu við eigendur rafhjóla og rafhlaupahjóla, sem eru ekki bara á vegum hjólaleiga. Það eru komnar upp sniðugar hleðslugrindur í Smáralind og víðar (sjá mynd tekin af netinu) fyrir rafhlaupahjól, en ekkert slíkt er til í miðbænum, eftir því sem ég best veit. Hvers vegna viltu láta gera það? Notkun rafhjóla hefur aukist mikið sem er samræmi við stefnu borgarinnar. Það þarf að styrkja innviði og þjónustu við slíka notkun til að styðja við hana.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information