Endurvinslu box fyrir tyggjó

Endurvinslu box fyrir tyggjó

Hvað viltu láta gera? Setja endurvinnslubox upp á staura víða í miðborginni. Þetta er eining sem tekur við tyggjóinu og verður það síðan sent út til London í endurvinnslu. Þar verður endurunnið úr því, t.d. frisbídiskar, reglustikur, greiður, lykklakippur með geymslu fyrir notað tyggjó og svo þessi stóru ílát sem taka við tyggjóinu. Allt þetta má sjá á www.gumdropltd.com Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að ég hef reynslu af því að ná þessum óþverra af gangstéttum í miðborg Reykjavíkur og þá sérstaklega vonast ég eftir því að þeir sem nota nikótíntyggjó muni losa sig við það í tyggjóílátið.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information