Hvað viltu láta gera? Hefja framkvæmdir við bótaníska nýlendugarðin sem er á deiliskipulagi frá 2007 Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið sem var talið hafa mikið varðveislugildi 2007 vegna yfir 35 mismunandi tegunda af trjám og runnum, hefur verið látin grotna niður og yfir 70 ára ræktunarsaga er að verða að engu sökum hirðuleysis borgarinnar. Legg til að nú þegar verði farið að huga að varðveislu reitarinns sem og fjölga berjarunnum og jafnvel gróðursetja ávaxtartré.
Þetta svæði gæri orðið fallegt og skemmtilegt að hafa berjarunna fyrir íbúa
Sjá slóð https://lukrskjol.reykjavik.is/skipulagssja/upplysingar/DSK_PDF/Slettuvegur_12_07_2007.pdf?fbclid=IwAR25RiVkgMpMD-k81ipx01sBNcyBNi2QeCXqGa79i3WsICvXW-VtpbH-GF8
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation