Hundagerði í Fossvogsdal*

Hundagerði í Fossvogsdal*

Hvað viltu láta gera? Í Fossvogi og Bústaðahverfi eru fjölmargir hundaeigendur. Það er sorglegt að hafa svo greiðan aðgang að góðum útivistarsvæðum en engan stað þar sem er hægt að leyfa hundunum að hlaupa og leika. Það er tilvalið að nýta ónýtt og óskipulögð svæði í dalnum fyrir hundagerði eða leiksvæði fyrir hunda. Í raun gæti það verið hvar sem er á svæðinu milli Víkur og skógræktar. Mögulega væri hægt að hafa samstarf við Kópavogsbæ um byggingu hundagerðis. Hvers vegna viltu láta gera það? Til að bæta þjónustu við hundaeigendur í hverfinu. *Hugmyndir sameinaðar við Hundagerði: https://betrireykjavik.is/post/33283. Hundagerði: https://betrireykjavik.is/post/28612. Hundagerði: https://betrireykjavik.is/post/28623.

Points

Þetta er frábær hugmynd. Svo mikið af fólki sem gengur um dalinn með hundana sína og gaman að geta leyft þeim að leika sér í svona gerði. Nóg pláss í dalnum, t.d. nálægt Fossvogsskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information