Skjólveggur og bekkur við æfingatækin í Traðarlandi

Skjólveggur og bekkur við æfingatækin í Traðarlandi

Hvað viltu láta gera? Tilllagan er skjólveggur með bekk í boga í kringum æfingatækin í Traðarlandi, sem myndu skýla fyrir norðan og austanáttinni. Hvers vegna viltu láta gera það? Skjólveggur með bekk kæmi að góðum notum fyrir alla aldurshópa, bæði til hvíldar og til æfinga, og eykur til muna möguleikana á að nota svæðið í öllum veðrum. Að brjóta vindstrengina sem eru ansi hvimleiðir gera gæfumunininn í allri útiveru. Tækin, sem sett voru upp á líðandi sumri, hafa svo sannanlega slegið í gegn hjá íþróttafólki og almenningi á öllum aldri, allann ársins hring.

Points

Hvernig væri að byrja á því að laga gangstéttir í hverfinu eins og t.d. í Breiðagerði? þar sem fólk er að detta og meiða sig

Kæmi að góðum notum fyrir alla sem eiga leið um þessi fjölförnu gatnamót, gangandi, hjólandi og skokkandi.

Til að verjast norðanátt ofaní Fossvogi?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information