Folfvöll við göngustíg sem liggur milli Fellsmúla og Ármúla

Folfvöll við göngustíg sem liggur milli Fellsmúla og Ármúla

Hvað viltu láta gera? Nýta svæðið í kringum göngustíginn á milli Fellsmúla og Ármúla fyrir stuttan Folfvöll. Hvers vegna viltu láta gera það? Þessi göngustígur liggur skemmtilega í gegnum hverfið, fram hjá fótboltavelli og helstu sleðabrekkunni í hverfinu. Þetta svæði er hinsvegar ekkert sérlega mikið notað á sumrin nema í göngutúra. Hinsvegar er slatti af grasi meðfram öllum stígnum og því væri hægt að stilla upp skemmtilegum og auðveldum 9 holu folf velli meðfram honum án þess að það þyrfti að kosta mikið. Með réttri hönnun væri verið að kasta í burt frá bílum og húsnæði og gæti síðasta karfan verið neðst í Ármúlabrekku þannig að kastað væri niður brekkuna og gert hana extra skemmtilega :)

Points

Hefur oft hugsað um metta á göngum á þessum stíg, frábær hugmynd Þarna gætu fjölskyldur gert göngutúrinn enn skemmtilegri :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information