Nýtt undirlag á körfuboltavöll við Fossvogsveg*

Nýtt undirlag á körfuboltavöll við Fossvogsveg*

Hvað viltu láta gera? Slétta þarf völl og setja þarf tartan eða sambærilegt undirlag á körfuboltavöll við Fossvogsveg Hvers vegna viltu láta gera það? Í dag eru hólar og hæðir með þar tilgerðum pollum þess vegna er völlur ekkert notaður *Hugmyndir sameinaðar við Laga körfuboltavöll við Fossvogsveg: https://betrireykjavik.is/post/28879 Góður Körfuboltavöllur: https://betrireykjavik.is/post/39045

Points

Þegar þessi körfuboltavöllur var nothæfur var hann vinsæll samkomustaður ungra sem aldna í hverfinu og fjölsóttur yfir sumartímann. Það skapaðist skemmtileg stemming á og umhverfis völlinn en núna er hann lítið sem ekkert notaður. Hann hefur verið ónothæfur í allt of langan tíma, líklega hátt í 10 ár og kominn tími til að lífga upp á hann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information