Fleiri bekki og ruslatunnur*

Fleiri bekki og ruslatunnur*

Hvað viltu láta gera? Fjölga bekkjum og ruslatunnum víðsvegar í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Ég og fleiri íbúar erum að fara gangandi í verslanir og líka í öðrum erindum en við rekum okkur á að það mikill skortur á bekkjum víðs vegar í hverfinu til að tilla sér á. *Þetta er sameinuð hugmynd um fjölgun bekkja og ruslatunna í hverfinu. Fleiri bekki: https://betrireykjavik.is/post/38336 Fleiri ruslatunnur: https://betrireykjavik.is/post/39150 Rusladallar á ljósastaurum: https://betrireykjavik.is/post/39371 Ruslatunnur: https://betrireykjavik.is/post/39417 Snyrtilegt umhverfi við Landspítala í Fossvogi: https://betrireykjavik.is/post/33286

Points

Eldra fólk þarf nauðsynlega að hafa bekki til að hvílast á með hæfilega löngu millibili. Það má setja á kort eða upplýsingaskilti, hvar bekkir eru, til að auðvelda fólki val á gönguleiðum.

Bekki niður með Háleisbraut frá Slettuvegi og niður að Svartaskógi og merkja Gangbrautir betur og draga úr hraða setja 30 km hámarshraða.!!!!

hugsa fyrir eldri borgara myndi auka gönguferðir ef vissa er um bekki með vissu millibili

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information