Rólóvöllurinn við Fróðengi - endurbætur*

Rólóvöllurinn við Fróðengi - endurbætur*

Hvað viltu láta gera? Lagfæra leiktæki sem komin eru til ára sinna. Bæta við ungbarnarólum. Bæta undirlagið á svæðinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið væri hægt að nýta betur og gera það meira aðlaðandi með því að byrja á því að huga að breytingum á undirlagi svæðisins, taka leiktækin í gegn og bæta við nýjungum eins og ungbarnarólu. Slíkar endurbætur myndu stuðla að betra svæði fyrir þá starfsemi sem er á róluvellinum og fyrir alla íbúa hverfisins. *Hugmynd sameinuð við: Ungbarnarólur: https://betrireykjavik.is/post/39356

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information