Göngustígur milli Víkur- og Borgarhverfis

Göngustígur milli Víkur- og Borgarhverfis

Hvað viltu láta gera? Lengja göngustíga við Vættaborgir 150 - 152 yfir að Hamravík 38-40. Nú liggja tveir göngustígar frá Vættaborgum 134 og 150 yfir á göngustíg sem liggur niður að sjó. Hins vegar þarf að taka töluverðan krók til að komast yfir í neðri hluta Víkurhverfis. Þetta má laga með því að lengja göngustíginn um nokkra metra. Hvers vegna viltu láta gera það? Stytta umtalsvert leið milli Víkur- og Borgarhverfis

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information