100 Metra - Tvöföld Hlaupabraut

100 Metra - Tvöföld Hlaupabraut

Hvað viltu láta gera? Setja upp á góðum stað úti í hverfinu, 100 metra, tvöfalda hlaupabraut. Brautin sjálf úr hlaupabrautagúmmí og er því upplagður staður fyrir skokkarann að koma við og taka nokkra spretti. Sama fyrir krakka, unglinga og aðra sem vilja taka létta sprett keppni. Hvers vegna viltu láta gera það? Frábært að fá útihlaupabraut fyrir spretti þegar verið er úti að skokka. Væri gott að brautin væri einnig upplýst.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information