Fótbóltapönnur við hvern skóla í Grafarvog

Fótbóltapönnur við hvern skóla í Grafarvog

Hvað viltu láta gera? Fá fótboltapönnur við hvern skóla í Grafarvogi. Fótboltapanna er lítill völlur fyrir tvo aðila til að spila fótbolta. Hvers vegna viltu láta gera það? Akraneskaupstaður keypti svona pönnur frá Danmörku og olli það miklum vinsældum við skólana á skaganum. Skólarnir eiga að hafa aðdráttarafl fyrir krakkana og þetta er ein leið til þess að gera skólastarfið skemmtilegt, enda fyllast fótboltavellirnir fljótt í frímínútum. Ein panna frá Danmörku kostar um 350þús hingað komin en smíðuð hér á landi kostar þetta frá 500þús til 1200þús. en verðmunurinn felst í efninu sem í þetta fer.

Points

Frábær hugmynd, þetta er mjög vinsælt í leiðandi íþróttabæjarfélögum s.s. Akranesi / ÍA og Kópavogi / Breiðablik og fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information